Nei nei, þú ert að hugsa of langt með tangens pælingum.
Ef sin(x)*cos(x) er minna en 0 þarf annaðhvort sin(x) eða cos(x) að vera með neikvætt formerki, en ekki bæði (því mínus*mínus=plús)
Formerki cos(x) og sin(x) eru eins innan hvers fjórðungs.
1. Fjórðungur ]a[: cos(x) og sin (x) eru bæði >0, svo cos(x)*sin(x)>0
2. Fjórðungur ]pí/2-pí[: cos(x)<0, sin(x)>0, cos(x)*sin(x)<0
3. Fjórðungur ]pí-3pí/2[: cos(x)<0, sin(x)<0, cos(x)*sin(x)>0
4. Fjórðungur ]3pí/2-2pí[: cos(x)>0, sin(x)<0, cos(x)*sin(x)<0
Allstaðar þar sem annaðhvort cos(x) eða sin (x) er nákvæmlega 0 er útkoman úr vinstri hlið ójöfnunnar 0, þe. í punktunum 0, pí/2, pí og 3pí/2.
Því er svarið:
x=]pí/2-pí[ u ]3pí/2-2pí[
Bætt við 15. október 2009 - 14:18
Ég nota ]a,b[ fyrir opið bil, en ekki <a,b> eins og sumir.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“