Dæmi 2 er vitlaust skrifað. Lærðu að skrifa rétt notation, gott að nota IRC notation sem væri:
x^2 er x í öðru veldi.
+ ^2… ? Tómt í öðru veldi…?
Dæmi 3:
Margfalda inn í svigann, ef engin tala er fyrir utan svigan þá er falinn 1 þar, dæmi:
(12x+3) er það sama og 1(12x+3)
1. Margföldum 1 í fyrsta svigann og fáum:
12x+3 - (5x-2) = 19
2. Margföldum -1 í hin svigann og fáum:
12x+3 -5x+2 = 19
3. Einföldum og fáum:
7x + 5 = 19
4. Tökum 5 yfir samasem merkið til að aðgreina x og fáum:
7x = 14
5. Deilum báðum megin með 7 og fáum:
7x/7 = 14/7
eða:
x = 2