sælir/sælar, þarf að fá svör við þessum spurningum…
er ekki orðið erfiðara að komast inn í borgó núna, þar sem þetta er orðinn vinsælli skóli og allt það?
er það ekki þannig að maður verði að hafa 6 eða hærra í íslensu og ensku, og 5 eða hærra í stærðfræði til að geta komist inn?
er þá að tala um bíliðngreinirnar, ég ætla að fara í þær og taka bifvélavirkjun og bílasmíði :D