Ég er að lesa Sjálfstætt Fólk fyrir skólann. Það þýðir að mér er hent í gegnum bókina. Fyrir vikið missi ég af ýmsum mikilvægum hlutum, sem dæmi stórar viðlíkingar/myndlíkingar - það kom mér í opna skjöldu hvað vangarnir hennar Ástu Sóllilju þýddu mikið.

Veit einhver um stað á netinu (eða bók í bókasafni) þar sem að mér væri bent á svona? Einhverjar umfjallanir um bókina, svipað og það sem kennari myndi fara yfir í tíma?

Bætt við 24. september 2009 - 20:06
ég fann bókina Bókmenntakver sem var um Sjálfstætt Fólk, akkúrat það sem ég þurfti.