Já, það eru einhver norræn félög sem gefa styrki. Hvernig nám ertu að fara í? Á hvaða stigi semsagt
Ég ætlaði að fara í lýðháskóla og það voru einhverjir sjóðir sem styrkja nám á norðurlöndunum. Fyrst þau styrkja lýðháskóla er alveg öruggt að einhver af þeim styrkja menntaskóla eða háskóla.
Ég fann allt um þetta á þessari síðu
http://www.akmennt.is/nu/lydhaskolar.htmGetur allavega byrjað að leita þarna, hlýtur að finna eitthvað útfrá því :)
Gangi þér vel!
Bætt við 16. júní 2009 - 01:13 Ef þú ert að fara í háskólanám eru náttúrulega einhver skiptinemaprógrömm í boði, það gæti vel verið eitthvað tengt því sem styrkir líka þótt það sé ekki skiptinám. Eitthvað eins og ERASMUS. Ég held að Nordplus sé eitthvað þannig:
http://www.nova-university.org/4nov_fun3_npl.htmEndilega láttu mig vita hvernig nám þetta er, ég er búin að skoða svona hluti mikið, ætti kannski að vita eitthvað :)