Var bara að pæla í því hversu strangt skólarnir fara eftir inntökuskilyrðunum sem þeir setja.
Ég er semsagt að pæla í að sækja um á náttúrufræðibraut í Borgarholtsskóla, inntökuskilirðinn inná þá braut eru að vera með 6 í stærfræði, íslensku, ensku og náttúrufræði.
Einkunnirnar mínar eru svona
Stærfræði: 6,0
Íslenska: 5,5
Enska: 6,0
Náttúrufræði: 6,5
Síðan er ég með 8,5 í mætingu.
Ef að ég fékk 5,5 í íslensku þýðir það þá að ég komist engan veginn inná þessa braut eða fer það bara eftir því hversu margir sækja um ?