Sjúkraliðinn er samt í rauninni mjög svipað og hjúkkan nema það er hægt að útskrifast úr því á framhaldsskólastigi. Ég er að læra sjúkraliðann og þetta er voða svipað og hef ég heyrt, þú ferð í verklegt og munt fara í vinnustaðanám á nokkrum deildum. Persónulega held ég að það sé mjög sniðugt ef að þig langar að læra hjúkkuna að byrja á sjúkraliðanum því þá færðu reynslu við þessa vinnu þó þú sért ekki að gera eins margt og hjúkrunarfræðingarnir svo þarftu held ég bara að bæta við þig einhverjum auka áföngum í efnafræði held ég ef þig langar að læra hjúkkuna :)
Öhh þarft að klára 4 ár í háskólanum í hjúkrunarfræði til að fá réttindi sem hjúkrunarfræðingur þó þú hafir klárað sjúkraliðann. Og þú getur fengið reynslu við aðhlynningu réttindalaus svosem.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..