Jæja, þá fer að koma að því að velja framhaldsskóla og ég er að reyna að velja á milli þess að fara í fjölbrautarskóla Suðurlands eða á Laugarvatn.
Ég bý á Selfossi þannig það væri svo miklu auðveldara að vera bara hérna og allir sem ég þekki ætla í fsu, en mig langar samt soldið að fara á Laugarvatn. Það er bara miklu meira mál.
Þannig getur einhver komið með eitthvað sem auðveldar valið :)