Einhver fyrir ofan mig sagði að þetta gæfi hræðilegt svar. Miðað við hvernig ég reikna þetta er það ekki rétt, með 3 - (x + 9) fellur sviginn bara niður og þú færð: 3-x+9 upp á strik sem auðvitað er í sviga, því það er upp á striki.
Allavega þá áttu að finna grunnmengi G = R/{4}, margfalda upp í kross er svo þægilegast, margfalda upp úr svigunum, þú endar með 3x^2 - 12x = 0 sem þú þáttar og þá færðu út að x = 0 eða x = 4, en 4 er ekki í grunnmenginu svo lausnamengið væri L = 0.