Ég er að pæla í að púlla miða upp í erminni og kannski eithvað krot undir úrinu mínu. Svo var ég að lesa góða hugmynd um að maður getur skrifað eithvað á ökklann á sér og svo þegar maður er í prófinu þá setur maður ökklann á lærið og dregur aðeins upp buxurnar og getur þá lesið á ökklann.
En eruð þið með eithverjar góðar hugmyndir hugarar góðir?
Lífið er aðeins vegur sem leiðir til dauða.