Af því ef þú fellur þá áttu einfaldlega að þurfa að taka áfangann aftur, þú ert í áfangakerfi. Svekkjandi.
Ætli endurtekningarprófin séu ekki hálfgert “neyðarúrræði” samt. Það er aðeins meira svekkjandi að þurfa að taka bekkinn aftur frekar en eitthvað eitt fag eins og í bekkjarkerfunum. Á móti kemur að maður þarf að taka námsefnið sem var lært yfir ALLT árið aftur, ekki bara önnina (a.m.k. í mínum skóla, eða mér skilst að það sé svo).
Annars, eru öll próf í MH búin, strax?