Hæ einhverjir hér sem hafa lært eða eru að læra bókfærslu..

Ég er semsagt með vandamál. Ég fékk það verkefni að bókfæra fyrir heimili og fæ fyrir hvern dag eina færslu t.d. færa 20.000 kall úr bankareikningi í sjóðsreikning, það er einfalt. En ég fékk að ég ætti að gera eftirfarandi: “Greitt af láni kr 120.000 með bankalínu kr 20.000 og nýju láni kr 100.000”. Þetta skil ég bara ekki baun :| vill einhver hjálpa mér?