Miðgarður: Þar sem menn búa. Miðgarðsormur er í sjónnum og umlykur Miðgarð, heldur honum heljartökum. Í miðjum Miðgarð er Askur Yggdrasils, risatré lífsins. Hann hefur 3 rótir. Níðhöggur nagar eina rótina og gerir slæmt, á meðan 3 örlaganornir; Urður, Verðandi og Skuld, heala hana jafnóðum með hvítum aur. Á trénu eru ýmsar skepnur; Ratatoskur er íkorni sem hleypur á milli níðhöggs og Hauksins alsvitandi. Svo eru fjórir hyrtir sem ég man ekki hvað heita. Bifröst er brú sem leiðir til Ásgarðs.
Ásgarður: Þar búa Æsirnir. Heimdallur er sá sem gætir bifrastar. Í miðjum Ásgarði er Iðavöllur, sem er eins konar dómshús. Veit ekki hvað ég get sagt mikið meira.