Hvað ertu að reyna að gera? Vinna með fasta? Það eru bara breytur og stuðlar í þessari jöfnu.
Ef þú ætlar að leysa jöfnur geturðu farið í equation og þú getur tæknilega séð platað hann til að leysa 1. stigs jöfnur en það er tilgangslaust þar sem þú ættir auðveldlega að geta gert það sjálf(ur) (ef ekki, þá áttu að læra það)
Hún skilur ekki algebru. Hún setur bara inn eitthvað djók gildi fyrir X og reiknar útúr því og gefur þér einhverja tölu. Voðalega skemmtilegt. Getur prófað að slá inn bara “X” og ýtá á enter, þá sérðu hvað gildið á x er. Svosem hægt að nota það í örvilnun til að staðfesta lausnina sína.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..