Eftir stúdentspróf geturðu tekið nánast hvaða háskólanám sem er.
Það nám sem ég veit að hefur ákveðin inntökuskilyrði (þ.e. þarf að útskrifast af ákveðinni braut og í sumum tilvikum með ákveðin kjörsvið) er verkfræði, læknisfræði, hjúkrun og raunvísindi. Þú ert semsagt að “loka” á þá möguleika. That's it.
Getur líklega farið í hvað sem er í félagsvísinda-, hugvísinda- og menntavísindasviði plús eitthvað í heilbrigðisvísindasviði, með stúdentspróf af félagsfræðibraut.
Hvaða atvinnumöguleikar … Þá gildir bara að þetta er stúdentspróf. Gildir svosem ekki mikið, en hækkar a.m.k. grunnlaunin þín.