Ég var reyndar að skipta úr lífefnafræði í efnafræði í háskólanum, en ég get alveg slatta í líffræði, hef sérstaklega áhuga á erfðafræði og er tiltölulega nýbúin með LÍF 203 (útskrifaðist í fyrra, tók áfangann þá um vorið).
En eins og ég segi þá er ég eiginlega allt of upptekin. Hefði samt ekkert á móti því að prófa að taka svona aukatíma … :/