Virkanir á háhitasvæðum virka þannig að það er borað niður í jörðu, þaðan er yfirhituðu vatni (meira en 100°C) dælt upp og það er síðan notað til að hita vatn, sem verður að gufu og sú gufa knýr rafala.
Á Nesjavöllum er vatnið sem er dælt í gegn ferskvatn, svo að gufan er kælt (þétt) eftir að hún hefur skilað sínu í rafalana. Þessu heita vatni er svo dælt til Reykjavíkur.
Helstu ókostur jarðvarmavirkjana er að þær losa um mikið af lofttegundum sem annars hefðu verið ár á leiðinni á yfirborðið og þar má helst nefna brennisteinsvetni (H2S), en af því kemur hin fræga hveralykt.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“