Það er nú ekkert það mikið af þessum “lista áföngum” eina sem ég veit um er lim-103/113/203 í fg, en það er ekkert mál að taka þetta í fjarnámi, ég tók þetta í fjarnámi og held að það hafi verið skemmtilegra, þar sem eins og t.d. í fg eru þetta frekar leiðinlega upp settir áfangar. (eiginlega bara verkefnavinna, sem byggist á því að fara á einhver söfn (s.s. ekki með bekknum, einstaklings)
En já það er bara mín skoðun, mér finnst tímasóun að sitja í tímum, þar sem ekki er verið að “læra” neitt.
En ef að þú ert í einhverju listanámi, sbr. tónlist, myndlist o.fl. í þartilgerðum skólum (tónlistarskólum ……) þá geturu látið meta það inn, en ég held að það sé alveg kennd myndlist í þessum skólum sem voru tilgreindir. Ekki mikið kannski kennt í svona “hefðbundnum bóknámsskólum” en hver veit?
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann