9x^3-18x^2-16x+32=0
Með þessa jöfnu þarftu að fullþátta og finna ÖLL gildi x sem gefa 0. Það eru yfirleitt en ekki alltaf fleiri en ein lausn á svona jöfnum. Það er frekar auðvelt að þátta þessa, byrjar að þátta 9x^3-18x^2 í 9x^2(x-2) og 16x+32 í 16(x+2)
Þá færðu 9x^2(x+2)-16(x+2)=0
<=> (x+2)(9x^2-16)=0
<=> (x+2)(3x+4)(3x-4)=0
Þá þarftu bara að finna hvaða tölur gefa x+2=0, 3x+4=0 eða 3x-4=0 (þær eru -2, -4/3 og 4/3).
Þú notar sömu aðferð fyrir neðri jöfnuna.