Funny to say thá er ég í Argentínu sem stendur. Hef enga reynslu af Japan, eda asíu yfir hofud, en ég sé ekki eftir neinu. Eins og einhver sagdi hérna fyrir ofan thá held ég ad yfir hofud sé Asía of strong fyrir íslendinga…
Ég aetla ekki ad segja thér hvort sé betra eda verra, enda er stórt mottó skiptinema ad thad er ekkert betra eda verra heldur ödruvísi. Aetla bara ad segja thér mína reynslu af Argentínu.
Ég bý sem stendur í litlum bae uppí Andesfjollum. Vid erum 10 skiptinemar hérna og erum rosalega náin. Gerum mikid saman. Baerinn heitir El Bolsón og er mjoog nálaegt Bariloche (thú átt eftir ad kynnast bariloche ef ad thú ferd til Argentínu, einn af fraegari baejum í S-Ameríku sem ad ekki er hofudborg). Hérna er allt stútfult af trjám, ám, votnum og fjollum. Get ekki lýst fegurdinni almennilega í ordum, bara einfaldlega ekki haegt. Fólkid er ótrúlega opid og finnst rosalega gaman ad tala og kynnast ókunnugum. “Ekki nema” 35thús mans hérna á svaedinu og nánast allir thekkja alla. Naeturlífid er rooosalega mikilvaegur hluti af menningunni. Krakkar frá aldrinum 12-13 er ad fara út og stendur yfirleitt frá midnaetti til 7 ad morgni.
AFS hérna er rosalega libo og mín kynni er ad thad er rosalega létt ad fá ad ferdast. Kannski bara afs í mínum bae en ég hef aldrei verid í neinum vandreadum, fór T.d til Paraguay í sídastamánudi. Eina sem ég gerdi var ad hringja í Main afs konuna á svaedinu og spurdi hvort thad vaeri mikid mál, hún sagdi nei, gefdu mér bara símanúmer og nofn hjá vidkomandi og thad var allt…
Ef ad thad er eitthvad sem ad thú vilt spyrja ad thá skal ég svara, annars er ég med myndasídu og blogg ef ad thú vilt tékka á tví.
Minngeimur.bloggar.is og Picasaweb.google.com/minngeimu