Sammála seinustu klausu þinni, þessi lið mættust of snemma.
Eva fannst mér léleg, hún var ekkert að koma með neina góða punkta þannig séð, þannig að voða lítið var hægt að svara.
Katrín átti ekki sitt besta kvöld, ég viðurkenni það. Hún er ung og óreynd og mun bara verða betri með tímanum.
Þetta með að Hafsteinn hafi verið ræðumaðurkvöldsins, er ég ekki sammála, hann er góður ræðumaður, nei, frábær ræðumaður. En mér fannst hann alltaf vera að rausa sama dæmið aftur og aftur, báðar ræður hans voru eiginlega alveg eins.