Mig langar að vita hvort þetta hafi verið mjög erfitt.
Ég tók ísl 103 og 203 í fjarnámi í fyrra þegar ég var í 10. bekk og er núna í bekkjarskóla en ætla kannski að skipta næsta haust í áfangakerfi. Þannig að mig langar bæta við mig nokkrum einingum.
En er þetta mjög mikill lestur og er erfitt að lesa og skilja njálu og öll þessi kvæði án kennara?
;D