Ég er í lögfræði við HÍ. Það er svo sem engin braut betri en önnur.. Þetta með stærðfræðina eins og einhver sagði hérna fyrir ofan er rugl, grunnþekking á stærðfræði er nóg, ekki það samt að þú þurfir að nota hana eitthvað. Eina sem ég get mælt með er að taka einhvern lögfræðiáfanga til að fá mesta grunninn.. En það er samt byrjað alveg á grunninum 1 önnina þannig þú ert þannig séð með smá forskot ef þú nærð að taka einhvern áfanga í framhaldsskóla. Mátt senda mér skilaboð ef þú villt vita meira.