Allt var tilbúið og var ég bara að bíða eftir að sá tími kæmi sem ég færi í mentaskóla.
S.s. ætlaði ég í verzló á viðskiptabraut og allt það.
En þar sem ég hef eiginlega tekið þá ákvörðun að stefna frekar á sálfræðina veit ég ekkert hvaða skóla ég ætla í. Allavega ætla ég á félagsfræðibraut.
Svo spurning min er..hvaða skóli mynduð þið telja að væri bestur með félagsfræðibraut?:).
Vinur minn mælir með MK..og annað hef ég ekki heyrt.
Vona bara að þið getið komið mér á réttu braut aftur:)
;)