Æði :) Ég reyndar útskrifaðist 2006 en þegar ég var þarna voru allar sögur um mikla drykkju þarna stórlega ýktar. Þetta er ekkert meira en í öðrum framhaldsskólum.
Ég er í ML reyndar klára núna í vor en allar sögurnar af drykkju og þannig er eitthvað sem fylgir bara fortíðinni. En já annars er bara eins og hver annar menntaskóli nema það að lífið á heimavistinni er geðveikt !!
Suicide is man's way of telling God, “You can't fire me - I quit.”
það er ógeðslega gaman, og þú átt ekki eftir að sjá eftir því :) maður er svolítið feiminn fyrst, svo verður þetta bara skemmtilegasta lífsreynsla þín til þessa :) Mæli hiklaust með þessu !
vá hvað þetta verður þá gaman fyrir þig:), ég sé stundum eftir því að hafa farið í MH útaf mér langar svoooooooooooo á heimavist. Annars er fjör í MH :)
4 ömurlegar máltíðir á dag..crappí húsnæði..drulluleiðinlegan skóla með ógeðsla þroskaheftum og asnalegum kennurum… EN samt þess virði:D hehe nei skólinn og kennararnir eru fínir..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..