Þetta er voðalega frjálslegt.
Allavega sit ég á ‘mínu’ borði með mínum vinum, en svo þekki ég fólk í öllum árgangnum og sit oft bara hér og þar eftir aðstæðum, það eru bara svona meira hlutir eins og ‘borðapartí’ sem eru exclusive.
Veit ekkert hvað þú ert að tala um með klukkuna. Það er bara skárra að vera eins nálægt matsölunni og mögulegt er, og súrast að vera upp á miðgarði.
Og ég held að maður sitji bara í norðurkjallara ef þú þekkir nóg af fólki sem situr þarna fyrir. Svo býst ég við að þegar yngra fólk fer að taka við af eldri nemendum í stórfélaginu og svona þá fer það að geta fært sig yfir í hópum þangað.