Jæja, nú er komin upp sú staða að það gæti verið að við flýjum þetta land og þá mjög líklegast til Danmerkur. En ég er ekki búin með stúdent og er ekki í skóla eins og er, svo mig langar að spurja hvort einhver hérna er með reynslu af því að taka stúdentinn í DK eða hvert ég get leitað til að fá upplýsingar og til að vita hvað sé best fyrir mig? (Spurning með fjarnám og svona).

Takk fyrir,

immurz!

Bætt við 10. desember 2008 - 20:29
Tek það fram að ég er ekki að leitast til þess að vera skiptinemi heldur fannst mér þetta vera eini staðurinn sem þetta passaði á.