Er einhver hérna sem getur útskýrt fyrir mér hvernig ég geri óbeinar tilvitnanir og beinar tilvitnanir. Hvernig set ég það upp og hvernig geri ég það á tölvunni? (Er ótrúlega léleg á tölvur) Þarf líka að vita hvenær ég á að nota hvað. Ég veit auðvitað eitthvað en endilega segið bara allt sem þið vitið um þetta :)
Er nefnilega að skrifa heimildar ritgerð/grein en ég seldi óvart bókina mína Hagnýt skrif þar sem þetta var útskýrt allt svo vel. :/ Og núna er ég búin að gleyma þessu…. :/
Vonandi einhver góður íslenskunördi hérna sem getur hjálpað mér :)
Bætt við 8. desember 2008 - 21:21
Heyrðu, ég er búin að finna þetta en núna vantar mig hvernig maður gerir svona litla tölustafi. T.d. lítinn 1 :)
An eye for an eye makes the whole world blind