Ég er í skóla. Skóla út á landi. Ekki stórum skóla. Ég ætla að segja ykkur aðeins frá unglingastiginu í mínum skóla. Ég er sjálf í 9 bekk.
Svo vill yndislega til að skólinn minn er vina skiptur í helvíti, en tengist samt í rauninni á 2-3 vegu allur. 10.bekk myndi ég t.d. flokka í 3 hópa. Fyrst er það fólk sem væri flokkað undir hnakka, sem ég myndi ekki kannski alveg lýsa sem hnökkum en nálægt því og þar með talið manneskjurnar sem æfa einhverja íþróttir. Næst eru það Emo/Goth á ekki orð yfir þau en þau eru með alskonar hár, ganga í alskonar fötum og reykja alskonar efni og dót. Þriðji flokkurinn eru það manneskjur sem nota ekki peysu af því þeir eru of heimskir til þess. Eiga skellinörður og eru á þeim alla daga ársins hring, eða koma á skíðum í skólann. Hanga heima í CS eða WOW. There you got 1o bekk.
Svo er það minn bekkur, 9 bekkur. Hann gæti ég sett í 3 hópa og milljón undir flokka því ég veit alveg nkl hverjir eru vinir og þannig en ég ætla ekki að nefna nein nöfn. Byrjum aftur á hnökkunum, þar myndi ég setja alvöru hnakka, ljósabekkjamellur og allir í þessum hóp æfa íþrótt. Þetta er svona 60% úr árganginum reyndar. Inní þessum hóp eru vinahópar. Þar á meðal algjörar drottningar sem eiga heiminn. Næst fáum við nörda. Sum æfa íþrótt en hugsa annars bara um námið eru í rúmfatalagers gallabuxum og peysu í hagkaup, ekki slæmt það. Þriðji flokkurinn er Wannabe Emo. Það eru stelpur sem eru á góðrileið með að verða eins og tíundarbekkjar emoin. FEITT eða með anorexiu. en sumir æfa íþrótt. Í mínum bekk er líka nokkrar persónur sem passa ekki inní flokkana en eru of ólík til að vera saman í hóp. Það eru femínistar og CS nördar. Heilt yfir þá myndi ég segja að þessi bekkur sé skrítinn og hefur 3 drottningar, aðallega eina samt. Allar stelpurnar eru eins og hún og hún er fallegust og best.
áááttundi bekkur. þarsem ég þekki nú alls ekki alla þá get ég held ég skipt þeim niður í 3 flokka. Hnakkar, ekki beint hnakkar en samt hugsa um útlitið og hlusta á fm. Ekki hnakkar samt og æfa íþróttir. Nörd stelpur, stelpur sem hugsa bara um námið. Nörda strákar, segir sig sjálft.
já það sem mig langaði að vita er hvort þinn skóli sé svipaður, já eða bara allt öðrivísi !:O kommentaðu allavega :)