Mikið rétt, FVA verður ekki með því miður… :(
Sjálfur er ég ekki aaalveg sáttur með vinnubrögð stjórnarinnar þar, bjóst við meiru af stærsta skólanum á vesturlandinu… Sumar afsakanirnar sem þau eru að skrifa á nffa.is eru algjört bull :/ eina almennilega ástæðan sem ég sé, er að það fannst ekki kennari til að koma með, sem er auðvitað nógu stór ástæða fyrir sig.
En þetta verður þá stærra á næsta ári, kannski er fínt að byrja þetta svona rólega þar sem þetta er nú fyrsta skipti sem þetta er haldið ;) En já, keppnin verður þá bara milli MB og FSN, og verður haldin og ballið stendur ennþá… Hinsvegar hefur öll dagskráin verið færð í grundó, en það er ekkert verra :)