Ekki hugmynd. Annars held ég að engin framhaldskóli bjóði uppá sænsku sem 3. erlenda tungumál, þar koma aðeins til greina þýska, spænska og franska (held ég). Sænskukennsla í VMA er ætluð þeim sem hafa búið í Svíþjóð og tóku sænsku í staðin fyrir dönsku í framhaldsskóla.
Bætt við 7. október 2008 - 17:15
Þetta átti að vera “fyrir þá sem tóku sænsku í stað fyrir dönsku í grunnskóla”