http://www.folkhogskola.nu/Allt um sænska lýðháskóla. Getur leitað og skoðað upplýsingar um sérstaka skóla (í sök efter din kurs) og ef þú ferð í ensku útgáfuna færðu fullt af upplýsingum fyrir “útlendinga”, hvað þú þarft að gera og svona.
http://www.akmennt.is/nu/lydhaskolar.htmHérna er svo síða með öllum upplýsingum um það að fara frá Íslandi í lýðháskóla, hvað á að gera, hvaða styrkir eru í boði o.s.frv. Líka linkar inn á síður, eins og þessi hérna fyrir ofan, hjá öllum norðurlöndunum.
Ég er semsagt búin að fínkemba þessar síður, þar sem ég ætlaði að fara í lýðháskóla í Svíðþjóð í haust. Ég bara komst ekki inn fyrr en ég komst upp úr biðlista eftir að ég var búin að borga fyrir háskóla.
Svo ef það er eitthvað sem þú vilt vita um lýðháskóla, sérstaklega í Svíþjóð, máttu alveg spyrja mig og ég gæti kannski vitað eitthvað :) (bara senda pm)