Kveldid!
Jám, ég er einmitt í Argentínu sem stendur, verd í ár. Búinn ad vera hérna í rétt um 2 mánudi… Ég eiginlega get ekki hugsad mér betri stad til ad vera á fyrir mig!
Hver sem er getur fundid eitthvad vid sitt haefi hérna, rosalega stórt og fjolbreitt land. Joklar í sudri (sydsta borg í heimi er í patagóníu í argentínu, stundum callad “the boarders of the world”) og hitabeltis vedur í nordri med svakalegum fossum osf. Sídan er náttúrulega andess fjallgardurinn med sína kosti. Ég dýrka thetta land!
Minngeimur.bloggar.is <– meh blog.
Bætt við 4. október 2008 - 02:39
og já, btw. Sumardvol hvad?! Ég maeli ekki med neinu nema helsársdvol… allir skiptinemar sem ad ég hef talad vid sem ad fóru med sumardvol sáu eftir tví ad hafa ekki farid í heilsársdvol. Thú hugsar kannski “en ég er svo heimakaer og ég get ekki hugsad mér ad vera í heilt ár í burtu, ég missi af svo miklu heima!” Hugsadu um hvad thú ert ad missa af miklu hérna úti! laera nýtt tungumál (ég veit ekki um neinn venjulegan einstakling sem ad hefur laert nýtt tungumál “almennilega” á 2 mánudum) og thótt ad thú hafir verid í spaenksu heima… ef ekki heilt ár thá hálft en ekki velja sumardvol, belive me, thú átt eftir ad sjá eftir tví ad vera ekki lengur.
Chau! suerte!