Ok, ekkert mál.
Svo er líka einn punktur sem þú getur komim með, við dæmum allt (t.d. framandi siði og venjur) út frá okkar eigin menningu og samfélagi. Við staðsetjum okkar eigin þjóð í miðjuna og raðar öllum öðrum þjóðum á kvarða eftir því hversu mikið þær líkjast okkar þjóð. Eiginlega það sama sem ég var að segja áðan, langaði bara að bæta við :)
Þú ert heppinn. Ég var að taka til í gömlu námsdóti hjá mér og þá fann ég einmitt skilgreininguna á samfélagi (ef þú ert ekki með hana) en hún er: Samfélag er hópur fólks sem býr saman í skipulögðum félagsskap og það eru samskiptahhættirnir sem tengja saman fólk með sömu menningu. -Það er semsagt hægt að flokka samfélag sem heila þjóð, eða bara lítinn smábæ, allt eftir því hvernig við horfum á hlutina :)
An eye for an eye makes the whole world blind