http://img118.imageshack.us/img118/1637/asdfwf2.pngÞað sem er inní bláu hringjunum? Sérðu ekki eitthvað kerfi?
Horn á móti horni á þennan hátt eru jafn stór.
Þríhyrningur er 180°, ef ég veit 2 horn (annað er t.d. 30° og hitt 50° þá veit ég að hið síðasta er 100 gráður því það er talan sem vantar upp á að 30+50 verði 180)
Slétt lína er líka 180°, ef það standa 2 strik út úr sléttri línu og þú veist 2 þeirra notaru sömu aðferð
En eru l og m samsíða? (ég geri ráð fyrir því)
Og hvað er það sem þú fattar ekki?