Fyrir náttúrufræði þarf ég að kaupa möppu (sem skólinn lætur prenta) í Iðnú. (minnir að hún heitir það)
Þetta er mappa með einhverjum blöðum og btw, ég er bara EINA önn í nátrúrufræði og svo er ég búin og fer ekki aftur í hana fyrr en á þriðja ári (er á fyrsta) og ég þarf að borga 5000 KALL FYRIR HANA!!!! FIMM ÞÚSUND KRÓNUR FYRIR MÖPPU MEÐ EINHVERJUM BLÖÐUM!!!!!
ótrúlega fúl >:( (vildi bara láta ykkur vita sko!)
Og mér finnst meira að segja náttúrufræði leiðinleg!!!!
If there is one eternal truth about politics, it is that there is always a dozen good reasons for doing nothing