Ég held að það sé voðalega sjaldgæft að fólk selji bækurnar sínar, nema það sé að skipta um fög eða hætta. Þetta eru yfirleitt bækur sem eiga eftir að gagnast manni í gegnum alla skólagönguna + þegar maður er farinn að vinna.
Annars eru einhverjir að selja á Uglunni, fylgstu bara með þar:)
Já, mér datt það svosem í hug. En allt í lagi að spyrja, ef einhver væri að skipta um fög og vildi selja ;)
Ég veit t.d. að það eru einhverjir sem komast ekki inn í lækninn og taka eitt ár í lífefnafræði áður en þeir reyna aftur, svo ég er pínu bjartsýn á að einhver sé að selja bækur :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..