já ….
var í þínum sporum í fyrra. nú er ég að fara í 10unda og veit ekkert hvað mig langar að gera. ég hef ekki einu sinni hugmynd um það.
en þetta hefur breyst, einu sinni var þetta þannig að maður lærði eitthvað og maður starfaði við það allasína ævi.
nú geturu lært eitthvað og alltaf bætt við þig, lært eitthvað alveg nýtt.
þú getur líka hugsað um hvað þér finnst skemmtilegast að gera í skólanum og á hverju þú hefur áhuga á.
svo er líka hægt að fara í svona áhugasviðspróf hjá námsráðgjafa eða hann getur hjálpað þér og þið talað um þetta og komið með hugmyndir saman.
ég var voða stressuð í fyrra en ég hef bara ákveðið að hætta bara að hugsa um það þetta hlýtur að koma :]