Halló.
Heyriði nú mig ég var að spá ég hef fengið meðaleinkunina 9.8 t.d. í stærðfræði en er alltaf lækkuð niður í 9. Þetta hefur nokkrum sinnum komið fyrir. Vinkona mín er í versló og hún fékk meðaleinkunina 9.8 í efnafræði og lokaeinkunin var þá hækkuð í 10.
Ég skil ekki af hverju ég hef ekki verið hækkuð þá líka (ég er samt ekki í versló).
Svo hef ég rætt þetta við yfirmann í skólanum og þeir segja að þeim líki illa við að gefa 10. Mér finnst það mjög ósanngjarnt miðað við að versló er að gefa 10.
hvað finnst ykkur?