hæ ég ætla að byrja á því að segja að ég hef alldrei verið neitt svokallað “vinsæl” i mínum skóla.
ég á allveg heil helling af Flippuðum og æðislegum vinum :D
við erum talin Svona Sport/geeky hópurinn meðan hinn er kallður The devil's wers prada.
þær eru svona gelgjur sem segjast vera vinir manns og tala við mann og Fer síðan og baktalar mann út í eitt með svo kölluðum hópi sínum =)
það mætti segja að þær séu svona tíbískar ljóskur meðan við Göngum í baggy Fötum og Hettupeysum.
við erum allar sem æfum fótbolta og það er frábært =)
okei nóg Með það ;) okei ég er hrifin af einum strák sem er Einu ári yngri en ég og hann Af mér :)
hann er ekki svona hnakka típan hann er bara svona Normal Eða þú skilur með sinn eigin smekk og svoleiðis.
en allt í lagi með það, Vínkona min sem er einu ári yngri en ég hún er með Strák í bekknum minum og þau hafa verið saman í rúmt hálft ár. síðan var ég bara að komast að því í gær að hún mætti ekki hitta hann og svaka vesen.
síðan alltí einu púmm Msn gluggi blikkaði þetta var hún .
hún spurði mig hvað ég myndi gera ef Strákurinn sem ég er hrifin af myndi spyrja sig um að byrja með sér og ég var nátturulega bara í sjokki og sagði að ég yrði auðvitað sár og svona þá tók hún það skýrt framm að þau myndu sko alldrei skee. og eg var bara eitthvað ókei, já ég tek það framm að ég er í 10 bekk svo að þið haldið ekki að þetta sé svona 6 bekkjar Crush ;) en já fynnst ykkur ekki þetta mikið Drama ?
endilega komið með ykkar skoðanir
takk og bless.