ég fer í IB nám á næsta ári í Brussel og síðan lýk ég því í MH. En IB námið er krefjandi, en allir bestu háskólar heims hafa viðurkennt hana.
þú þarft að velja 2 tungumál, eitt móðurmál og annað sem þú annaðhvort kannt reiprennandi, ert búinn að læra smá (s.s. spænska, franska ef grunnskólinn þinn bauð uppá það) eða tungumál alveg frá byrjun.
þú velur eitt vísindi, efna-, eðlis-, eða líffræði.
þú getur valið milli þriggja stærðfræði stiga, grunnur, venjuleg stærðfræði og hærri stærðfræði
síðan veluru eitt annað fag, sálfræði, hagfræði eða eitthvað annað.
svo fyrir síðasta fagið geturu valið hvað sem þú vilt, s.s. ef þú vilt gera annað vísindi þá geturu það, eða annað tungumál
öll fög eru annaðhvort standard level eða higher level, þú þarft að velja 3 HL og 3 SL
lestu betur um þetta á MH eða þú egtur reynt að spyrja mig ef eitthvað er að flækjast fyrir þér :)