Forsetning eru stutt orð sem standa með sögn. Munurinn á þeim og atviksorðum er sá að forsetning er ekki að lýsa no, so eða lo. Auk þess eru forsetningar oft föllum og það gera atviksorð ekki.
Dæmi: fyir, undir, hjá, við.
Samtenging eru stutt orð sem tengja setningar saman. Dæmi: og
Atviksorð eru svolítið eins og lýsingarorð, s.s. lýsa þau nafnorði, lýsingarorðum eða sögn nánar, en þau beygjast ekki og þannig sérðu munin á þeim og lo. Dæmi: mjög,
Það er svo langt síðan ég var í þessu að þó að ég noti þetta oft, get ég ekkert útskýrt þetta almennilega…
Born to talk - forced to work