Eru ekki allir búnir að fá úr prófunum? :D
Hvað fenguði? Ég fékk 7,5 í ísl, 8 í ensku (tók í fyrra), 6 í samfélagsfræði og 5,5 í stærðfræði og er mjög sáttur með að hafa náð öllu þó ég sé ekki með neinar svaka einkannir.
Stefni á Borgó eða MS. En þið? :P