Ég er að fara í Fjarnám næsta haust og hef íhugað mér að fara í Fjarnámið í Versló.
Getur einhver sagt mér hver er munurinn á fjarnáminu hjá Versló og t.d. öðrum skólum sem bjóða uppá Fjarnám. Ég er búinn að vera að skoða þetta aðeins og Versló er ekki með dýrasta fjarnámið en þeir eru með svona “sýnishorn” á síðunni þeirra og þetta virkar allt mjög professional.
Hefur einhver reynslu af fjarnámi í Versló og kannski öðrum skólum? Getið þið lýst fyrir mér hvernig ykkur fannst kennslan? Mælið þið með skólanum?
Takk takk