Já, en þótt ég komist ekki inn í einhvern af þessum skólum kemst ég pottþétt inn í Flensborg sama hvaða einkunnir ég fæ svo ég er ekkert að deyja hérna :)
Langar einmitt mest í Versló, veit ekki af hverju en hann hefur alltaf heillað mig. Svo þegar að maður er í Kringlunni sér maður alltaf einhverjar þvílíkar gellur allar merktar VERSLÓ! :) :) :) :)
ok, það er gott að heyra. En voru ensku og stærðfræði prófin í ár erfiðari eða léttari en 2007 ? Tók nefnilega bæði prófin í fyrra og ef að þau voru erfiðari í ár kemst ég frekar inn :)
Stærðfræðiprófið var erfiðara, enskuprófið svipað. Hef heyrt fólk á báðum áttum, en flestum fannst það þó erfiðara og persónulega fannst mér það erfiðara.
Enskuprófið var erfiðara finnst mér. Ég fór létt með prófið í fyrra þegar ég æfði mig á því en mér fannst prófið í ár miiklu þyngra ! Veit ekki með stærðfræðina. Mér fannst það frekar létt en ég hef heyrt mjög mismunandi skoðanir á því.
Ég komst inn í MH með 9,4 í fyrra. Ef þú sækir um á málabraut þá er frekar líklegt að þú komist inn í MH þar sem hún er fámennust af þessum þremur aðalbrautum.
The waves come crashing as I sail across the waters, And I hope against hope that the cold steel hull will carry me to salvation.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..