Var í prófi í efnafræði í dag og lenti á nokkrum spurningum sem ég finn ekki svörin við, þar sem allir sem ég spyr segja mismunandi svör.

Fyrst er það hvort CH3OH sé basi, og svo hvort efnahvarfið:

H2S(g) + 2 HNO3(aq) —> 2 H2O(l) + S(g) + 2 NO2(g)

teljist sem sýru-basahvarf.

Öll svör eru vel þegin.

Bætt við 21. maí 2008 - 09:53
Takk kærlega fyrir svörin, þetta hjálpaði.