Skrifaði aldrei glósur, en vááá, lestu bókina, ég las hana á svona hálftíma-klukkutíma fyrir prófið..
Man reyndar voða lítið úr henni núna, man að Miki var í 9A og að vinna á smíðaverkstæði (allir aðrir að vinna annarsstaðar, bakaríi, hárgreiðslustofu, bleh) og einhvern daginn þá sagði gaurinn sem stjórnaði trésmíðaversktæðinu (kallaður Mester(meistari) en hann var í raun ekki sjálfur trésmíðameistarinn) honum að nota trésögina, sem hann gerði, og hann var að saga spýtu… Og þetta er þannig að þú ert á vél og ýtir spýtunni svona fram eftir söginnni, örugglega séð svona í smíðum í skólanum, og allur þungi stráksins hvíldi á spýtunni, og þegar hann var komin framarlega með spýtunna kom Mester hlaupandi og á spýtunna, svo að Miki rann til og höndin fór í sögina…
Hann lennti á spítala og e-ð en afþví að hann hafði verið of ungur in the first place, þá hefði Mester aldrei mátt leyfa honum að nota sögina, svo hann laug því í blaðið að Miki hefði klemmt sig á stóru stálhurðinni fyrir utan trésmíðaverkstæðið.
Svo man ég ekki annað, hann bara hafði samband við þá fréttakonu sem Mester talaði við, sagði henni sannleikann og hún ætlaði að skrifa sönnu söguna og e-ð.