Það er reyndar mismunandi. Ég hef ekki verið í skóla með bekkjarkerfi og því veit ég ekki alveg hvernig það virkar þar. En í skólum með áfangakerfi, þá velur þú þér 2 mál og þarft ekki endilega að taka þau bæði á 1. önninni, þú skipuleggur það bara. Í bekkjarkerfinu myndi ég gera ráð fyrir því að þú þyrftir bara að ákveða þig hvaða mál þú vilt taka, og síðan ferðu jafnvel í bekk samkvæmt því og þarf þessvegna ekki að spá mikið í því hvernig þú vilt skipuleggja námið eftir önnum.
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann