Búin/nn að kíkja á glósur.is?
Annars á ég þetta:
1789 Franska Byltingin
Kreppa
-Skaftáreldar
-Spilling -Erfið fjármál
Upplýsing
1800- 1850 • Iðnbyltingin
• Rómantík
• Þjóðernisstefnan
Tíminn frá 1700 kallaður Upplýsing -Darwin
•1789 í mai var boðað til stéttaþings þar eru forréttindi aðals afmunin mannréttindayfirlýsingin samþykkt. Þann 14 júlí var brotist inn í Bastilluna, þá var byltingin hafin.
Um haustið 1789 hækkar verð á brauði, allt verður vitlaust. Kvennagangan varð staðreynd…
1791 var enþá órói í París, stjórnar skráin var samþykkt. Plögum réttindi fólks og um sköpun réttarvalda.
Sumarið 1791 reyndi konungsfjölskyldan að flýja land….sem mistókst. Þetta reyndist alvarlegt glappaskot.
1792 lýsir Frakkland yfir stríði á hendur Austurríkismönnum.
1793-911 -Ógnaröld -Lúðvík hálshöggvinn 21. jan 1793
Þetta er ekki mikið, en kanski eitthvað :)
An eye for an eye makes the whole world blind