Ég var að æfa mig á gömlum samræmdum profum þegar ég rakst á eitt dæmi sem meikaði ekki séns að væri rétt í matsreglunum.

Dæmið er númer 25 í sjúkraprófinu árið 2006, en þar sem ég kann ekki að copya mynd úr prófinu þá er lítill tilgangur að setja dæmið hingað inn þar sem maður eiginlega þarf myndina til að átta sig á því.
Svo tengilinn er hér : http://www.namsmat.is/vefur/samr_prof/grunnskolar/2006/10bekk_sju/sta_sju06.pdf

Ég fékk út svarið 858,42 og það var líka svarið í lausnunum frá kennaranum (kennarinn reiknaði nokkur gömul samræmd próf og lét okkur fá lausninar og aðferðirnar) en svarið í matsreglunum á namsmat.is er 731,73

Ég var þess vegna að spá ef þið reiknuðið þetta hvort þið fengjuð út svarið 858,42 eða 731,73??

Takk kærlega